Lokum.is

Eru spilakassar í forgangi?

Opnun spilakassa var ofarlega á forgangslista sóttvarnalæknis yfir starfsemi sem hann lagði til og stjórnvöld samþykktu að fengju að opna að nýju, þrátt fyrir að Covid-19 geisi enn. Þessar breytingar voru kynntar sem varfærnar tilslakanir á gildandi sóttvarnareglum. Þorri almennings var í skýjunum þegar tilkynnt var um hinar nýju varfærnu… Read More

Spilakassar líkt og rafrænt heróín

„Viðhorfskannanir sýna að þorri fólks er neikvætt gagnvart því að starfsemi í almannaþágu sé fjármögnuð með spilakössum. Það eru engar rannsóknir sem sýna fram á það að þeir sem glími við spilafíkn myndu frekar snúa sér að fjárhættuspilum á netinu í staðinn. Engar.“ Þetta sagði Sara Elísa Þórðardóttir, þingmaður Pírata,… Read More

ASÍ styður baráttuna gegn spilakössum

Könnun um spilahegðun Íslendinga sem samtök áhugafólks um spilafíkn kynnti „staðfestir það sem lengi hefur verið rætt um, þ.e. að það er tiltölulega lítill hópur fólks sem stendur undir ótrúlegum fjárhæðum sem fara í spilakassana. Þeir eru í raun keyrðir áfram af þeim sem eiga við spilafíkn að stríða með… Read More

Opið bréf til menntamálaráðherra

Menntamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir  Að gefnu tilefni óska Samtök áhugafólks um spilafíkn eftir afstöðu menntamálaráðherra til reksturs spilakassa í fjáröflunarskyni fyrir Háskóla Íslands og jafnframt viðbrögðum við ummælum, annars vegar forstjóra Happdrættis Háskóla Íslands, og hins vegar dómsmálaráherra, um ábyrgð menntamálaráðherra í þessu efni. … Read More

Virðingarvert framtak í spilasjúku samfélagi

Ég hef að undanförnu fylgst með aðdáunarverðri baráttu nýstofnaðra Samtaka áhugafólks um spilafíkn. Þetta eru samtök fólks sem haldið er spilafíkn, aðstandendur spilafíkla og annað áhugafólk um að kveða niður þá vá sem stafar af spilkössum, hvort sem er í sjoppum eða sérhönnuðum spílavítum. Þau síðastnefndu eru rekin af Háskóla… Read More

Hafa tekjur af sjúku fólki

Hver er munurinn á einum spilakassa og mörgum? Jú – þú smitast ekki af Covid-19 ef þú spilar bara í kassa sem er einn síns liðs. Samkvæmt íslenskum heilbrigðisyfirvöldum þá er engin sýkingarhætta þegar spilakassar eru einir á ferð, bara ef þeir eru margir í hóp. Þetta er þvílík snilld… Read More

Spilakassar eyðilögðu sambandið

„Eina leiðin til að lifa svona af er að fyrirgefa og gleyma.“ Þetta segir fyrrverandi kona spilafíkils. Hún vill ekki koma fram undir nafni af persónulegum ástæðum, en héðan í frá er hún kölluð Ásdís. Ásdís á barn með manni með spilafíkn. Þau byrjuðu að búa en tveimur árum síðar… Read More

Mikil andstaða í samfélaginu við opnun spilakassa eftir samkomubann

Fréttatilkynning frá Samtökum áhugafólks um spilafíkn Reykjavík, 15. maí 2020 Eindreginn stuðningur er í samfélaginu við að spilakassar verði lokaðir til frambúðar. Þetta sýnir viðhorfskönnun um spilakassa og spilasali á Íslandi sem Gallup vann fyrir Samtök áhugafólks um spilafíkn. Meirihluti er andvígur því að starfsemi í almannaþágu sé fjármögnuð… Read More

© 2024, SÁS – samtök áhugafólks um spilafíkn - Persónuverndarstefna
Samfélagsmiðlar: Facebook, Instagram