Lokum.is

Lokum spila­kössunum!

Mig langar til að byrja á því að taka ofan fyrir því fólki sem ég hef komist í kynni við allar götur frá því ég tók við kyndli Guðrúnar Helgadóttur, alþingismanns, innan Alþingis, ásamt nokkrum öðrum þingmönnum, of fáum því miður, í baráttu gegn fjárhættuspilum og spilakössum. Tekið ofan Ég… Read More

Hún býr alltaf í mér

„Ég er búinn að vinna úr þessu eins mikið og hægt er og því á ég auðvelt með að tala um þetta. Ef ég væri ekki týpan sem ég er myndi þetta eflaust vega þyngra á mér. En þessu verður aldrei snúið við.“ Þetta segir Bjarni Jónsson, 38 ára karlmaður… Read More

Það deyja fleiri úr spilafíkn en við vitum um

„Í rauninni fór ég aldrei yfir mín mörk því spilafíkill sem er virkur á sér engin mörk. Hann þarf bara að verða sér út um fé til að geta spilað. Ef það er ekki hægt að spila þarf bara að bíta í það súra epli þar til aurarnir koma.“ Þetta… Read More

Strauk af sjúkrahúsi til að athuga stöðuna á kössunum

Guðbjörg Glóð Logadóttir, stofnandi og eigandi Fylgifiska, missti föður sinn úr krabbameini árið 2017. Hann var 66 ára að aldri. Árið 2000, þegar faðir hennar var rétt tæplega fimmtugur, fékk hann vírus í heila sem olli svo miklum persónubreytingum að faðirinn sem Guðbjörg ólst upp með og leit upp til… Read More

Það ætti enginn að hagnast á óförum annarra

„Pabbi minn er spilafíkill. Þegar ég var barn tapaði hann aleigunni, datt í það og keyrði fullur á tré. Ég held að hann hafi ætlað að drepa sig.“ Þetta segir ung kona á höfuðborgarsvæðinu sem vill ekki koma fram undir nafni af virðingu við föður sinn. Hún verður héðan í… Read More

Skildi þriggja ára son sinn einan eftir úti í bíl

„Ég áttaði mig sem betur snemma á því á meðgöngunni að barnsfaðir minn væri spilafíkill. Þá tók ég ákvörðun að frekar yrði ég einstæð móðir en að basla alla ævi með spilafíkli.“ Þetta segir kona sem á ungan dreng með spilafíkli. Drengurinn fór mjög ungur reglulega til föður síns sem… Read More

Á klukkutíma og korteri var allt farið

„Sem barn var ég mjög eirðarlaus og tengdi lítið. Mig vantaði alltaf eitthvað kikk og fann það í alls konar, allt frá sykri í að kveikja í sínu,“ segir Ágúst Már Garðarsson, kokkur, sem oftast er kallaður Gústi. „Fyrsta minningin mín af spilum var í ferðalagi með foreldrum mínum. Við… Read More

Rústaði hjónabandinu, missti forræðið og reyndi sjálfsvíg

„Þetta byrjar á einu skipti þar sem maður eyðir meira en maður ætlaði. Skiptin verða fleiri og fleiri og upphæðirnar hærri og hærri. Allt í einu eru spilakassar búnir að taka völdin í lífinu þínu.“ Þetta segir Karitas Valsdóttir, rúmlega þrítug kona sem hefur glímt við spilafíkn um nokkurt skeið. Read More

Mig langar í líf með honum en mig langar ekki að lifa í þessu

„Siðleysið er svo yfirgengilegt. Það fer öll heilbrigð skynsemi út um gluggann. Það sem ég hef aldrei getað skilið er hvernig getur hann gert mér þetta ef hann elskar mig?“ Þetta segir kona á miðjum aldri sem hefur verið í sambandi með spilafíkli í níu ár. Hún vill ekki koma… Read More

Fjölskylduhagkerfið og spilahagkerfið

„Þessi fíkn er ólýsanleg. Það er svo rosalega erfitt að stoppa hana, en það er hægt. Þetta snýst ekki um peninga. Þetta snýst um að fóðra fíknina. Í staðinn fyrir að innbyrða eitthvað til að gera það verður maður að setja pening í maskínu.“ Þetta segir karlmaður á höfuðborgarsvæðinu sem… Read More

Ég laug, ég sveik, ég stal

„Persónulega hef ég aldrei skilið af hverju ég geri þetta. Ég skil læknisfræðilegu útskýringuna en ég skil ekki af hverju ég hef enga stjórn. Í hvert einasta sinn sem ég tapaði öllu skrifaði ég heilu ritgerðirnar um það hvernig ég ætlaði að haga mínu lífi. Það skipti engu máli. Ég… Read More

Ég get ekki boðið barninu mínu upp á svona líf

„Vandamálið eru ekki við – vandamálið eru þau,“ segir ung kona á höfuðborgarsvæðinu sem á barn á leikskólaaldri með manni sem er spilafíkill. Hún vill ekki koma fram undir nafni til að vernda fjölskyldu sína og verður hér eftir kölluð Fjóla. Skapvondur og orðljótur Fjóla kynntist barnföður sínum fyrir nokkrum… Read More

Lenti á botninum og lagður inn á geðdeild

„Ég vil ekki að neinn gangi í gegnum svona. Ég er ekki stoltur af því að vera spilafíkill en ég er spilafíkill. Ég er meðvitaður um það, en lífið hefur upp á svo margt annað að bjóða.“ Þetta segir karlmaður sem ekki vill láta nafn síns getið sem hefur glímt… Read More

Spilafíknin er grimm – Hún hirðir allt

„Ég var níu ára þegar mér var réttur kollur svo ég næði upp í spilakassann í sjoppunni. Tíu ára var ég orðinn háður og var alla daga í spilakössum,“ segir Georg Friðgeir Ísaksson. Ekki leið á löngu þar til Georg var byrjaður að falsa ávísanir til að geta dvalið löngum… Read More

Ég stóð þarna og grátbað pabba minn um að hætta að spila

„Ég var í kringum níu eða tíu ára gömul þegar að pabbi minn byrjaði að spila í spilakassa. Ég bjó ein með pabba og hann umgekkst mikið vin sinn sem var spilafíkill,“ segir ung kona sem ólst upp með föður sem er spilafíkill. Hún vill ekki koma fram undir nafni… Read More

Þetta er ekki tilgangurinnn í lífinu

„Þetta er einfaldlega stórhættulegt. Þetta er tími sem maður vill bara helst gleyma,“ segir karlmaður á fertugsaldri sem býr á höfuðborgarsvæðinu. Hann glímir við spilafíkn, vill njóta nafnleyndar og verður hér eftir kallaður Magnús. Magnús segir að hans spilafíkn hafi fyrst byrjað með fikti rétt eftir fermingu. Við sautján ára… Read More

© 2024, SÁS – samtök áhugafólks um spilafíkn - Persónuverndarstefna
Samfélagsmiðlar: Facebook, Instagram