Lokum.is

Tommi er með skoðun á spilakössum

Tómas A. Tómasson, oftast kenndur við Hamborgarabúlluna, í herferðinni Lokum spilakössum á vegum samtaka áhugafólks um spilafíkn. Read More

„Opnum á mannúðina“

„Lokum þessum kössum til frambúðar – opnum á mannúðina.“ Listamaðurinn Tolli í herferðinni Lokum spilakössum á vegum samtaka áhugafólks um spilafíkn. Read More

Rándýrt kók og prins – lokum.is

„Hann nuddaði á mér axlirnar, kom með kók og prins. Ég fattaði það ekki fyrr en ég var hættur að spila að hann var ekki næs. Hann var bara að tryggja meiri orku og getu svo ég gæti haldið áfram að spila.“ Örn… Read More

Er spilakassi í þínu hverfi?

Vissir þú að á Íslandi eru 872 spilakassar? Fæstir gera sér grein fyrir að við grunn- og menntaskóla er fjöldinn allur af spilakössum sem börnin okkar hafa greiðan aðgang að. Samtök áhugafólks um spilafíkn hafa bent á að eftirlit með spilakössum er í molum. Söluturnar og veitingastaðir hafa… Read More

Tapaði 4 milljónum á 20 dögum

„Það þarf bara eitt skipti í kassanum og þá er allt farið til fjandans á viku,“ segir Víðir Snær Björnsson. Víðir er 43ja ára gamall og vinnur sem málari. Víðir hefur mest tapað hátt í einni milljón á einum degi í spilakössum, en vanalega tapaði hann um fimmtíu til… Read More

© 2024, SÁS – samtök áhugafólks um spilafíkn - Persónuverndarstefna
Samfélagsmiðlar: Facebook, Instagram