„Hann nuddaði á mér axlirnar, kom með kók og prins. Ég fattaði það ekki fyrr en ég var hættur að spila að hann var ekki næs. Hann var bara að tryggja meiri orku og getu svo ég gæti haldið áfram að spila.“

Örn Sveinsson í herferðinni Lokum spilakössum á vegum samtaka áhugafólks um spilafíkn.