„Lokum þessum kössum til frambúðar – opnum á mannúðina.“ Listamaðurinn Tolli í herferðinni Lokum spilakössum á vegum samtaka áhugafólks um spilafíkn.