Lokum.is

86%

Íslendinga vilja að spilakössum verði lokað til frambúðar

Ert þú ein/einn af þeim?

Reynslusögur

Á lokum.is birtum við reynslusögur spilafíkla og aðstandenda, en talið er að sá sem er sjúkur af spilafíkn hafi neikvæð, jafnvel mannskemmandi, áhrif á að minnsta kosti sex manneskjur í sínum innsta hring. Fylgist með nýjum sögum á Facebook-síðunni okkar, lesið og deilið til að þrýsta á að spilakössum á Íslandi verði lokað til frambúðar.Sjá fleiri sögur

Taktu þátt

Facebook

Þú getur lagt baráttunni lið með að ná í skjöld (e. badge) á Facebook og splæsa honum saman við prófílmyndina þína.


Ná í skjöld

Instagram

Þú getur hlaðið niður myndum til að deila á Instagram undir kassamerkinu #lokumspilakössum. Þannig breiðum við út boðskapinn.

Skoða myndir

Tölvupóstur

Þú getur lagt þitt af mörkum og þrýst á stofnanir og samtök sem hagnast á veikum spilafíklum með því að senda þrýstipóst á forsvarsmenn þeirra.


Senda póst

Heimildarmynd um spilafíkn

Skemmtilegir Leikir

Myndin fjallar um spilafíkn og segir fyrst og fremst sögu spilafíklanna sjálfra. Titillinn, Skemmtilegir leikir, vísar til þess texta sem stendur á skjá spilakassa þegar að þeim er komið.

Jónas Jónasson stjórnar og framleiðir myndina, sem hann vonar að breyti viðhorfi fólks til spilafíknar.

Greinar

Hér fyrir neðan má nálgast greinar, tölulegar upplýsingar og fróðleik um spilafíkn og alvarlegar afleiðingar hennar. Spilafíkn er nefnilega dauðans alvara og fíkn í spilakassa er margfalt sterkari og hættulegri en fíkn í önnur fjárhættuspil.

Sjá allar greinar
© 2024, SÁS – samtök áhugafólks um spilafíkn - Persónuverndarstefna
Samfélagsmiðlar: Facebook, Instagram